Páll Einarsson, prófessor emeritus í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, segir óvenjulega jarðskjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á Snæfellsnesi, ekki boða neinar stórar hamfarir. Eldstöðinni megi þó ekki gleyma og full ástæða sé til að fylgjast með.