Stefán Snær Ágústsson, fyrrverandi starfsnemi á Bandaríkjaþingi fyrir Demókrataflokkinn, segir að helsti munurinn á Netflix-þáttunum House of Cards og raunveruleikanum sé sá að ekki hafi verið að drepa fólk í kringum hann á Bandaríkjaþingi.