„Mælingarnar eru algjörlega ömurlega, algjörlega óásættanlegar og Sjálfstæðisflokkurinn á aldrei að fá slíka útreið í kostningum,“ segir Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins spurð út í skoðanakannanir sem mælt hafa Sjálfstæðisflokkinn með 12-14% fylgi að undanförnu