Í nýjasta þætti Spursmála var farið yfir það helsta sem var um að vera hjá helsta áhrifafólki þjóðarinnar. Virtust allir og ömmur þeirra eiga afmæli á dögunum. Enda ekkert íslenskara en það; sléttir níu mánuðir frá verslunarmannahelgi á þessum tíma árs.