Flestir kannast eflaust við það að barnabækur eldast misvel og sumt það sem þeir sem eldri eru lásu sem börn, er ekki talið við hæfi að bjóða börnum upp á í dag. Leikkonan Þórunn Arna Kristjánsdóttir segist til að mynda iðulega breyta texta þegar hún er að lesa fyrir dætur sínar.