Það er mikilvægt í rekstri að vera stöðugt á tánum, segir Sigurður Reynaldsson framkvæmdastjóri Hagkaups en hann er gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Rætt var um rekstur Hagkaups, ganginn hjá Veigum, nýrri áfengisnetverslun, löggjöfina í kringum söluna á áfengi og fleira.