Kristján Már Unnarsson í gulu vesti í fréttatíma Sýnar þýðir bara eitt. Eldgos eða sambærilegar hamfarir. Hann viðurkennir að gula vestið er aldrei langt undan, hvar sem hann er staddur. „Já,“ svarar hann aðspurður hvort hann sé með slíkt veski heima hjá sér.