Þegar móðir Sigrúnar Ölbu Sigurðardóttur lést settist Sigrún niður og fór að skrifa um það hvernig henni leið og hvað hafði gengið á áður en að þessum endapunkti kom. Upphaflega ætlaði hún ekki að gefa þessi skrif sín út en smám saman varð til bókin Þegar mamma mín dó.