Stuttheimildarmyndin Fjallferð var tekin upp á Landmannaafrétti haustið 2024. Þrír ungir kvikmyndagerðarmenn frá Bandaríkjunum, þeir Jesse Smolan, Josh Fairmont og Ollie Smith, settu sig í samband við ljósmyndarann Ragnar Axelsson, sem þekktur er undir nafninu Rax, og fengu að fylgja í réttir.