Hinn 12 ára gamli Viktor Snær Sigurðsson ætlar að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu sem fer fram seinna í mánuðinum og safna áheitum fyrir Sunnu Valdísi sex ára gamla systur sína sem þjáist af afar sjaldgæfum taugasjúkdómi sem heitir AHC en féð verður nýtt til rannsókna á lyfjum við sjúkdómnum.