„Þetta er ólýsanlegt eins og allir segja og það er bara satt,“ sagði Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, við mbl.is eftir að hann var búinn að lyfta Íslandsmeistaratitlinum. Hann er fyrsti fyrirliði Grindavíkur sem lyftir Íslandsbikarnum í Röstinni.