Trump segir að neikvæð umfjöllun sé ólögleg

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, gagnrýndi á föstudag umfjöllun bandarískra fjölmiðla sem hann sagði vera óþarflega neikvæða og þar af leiðandi „ólöglega“.

Leita að myndskeiðum

Erlent