Eitruð heimili eru afleiðingar eldanna í LA

Tæpum níu mánuðum eftir að gróðurelda ollu gríðarlegri eyðileggingu í Los Angeles geta sumir íbúar enn ekki snúið aftur heim þar sem mælingar sýna að hús þeirra eru menguð af þungmálmum, þar á meðal blýi, arseni og sinki.

Leita að myndskeiðum

Erlent