Mikilvægar viðræður hefjast í dag

Sendinefndir Ísraelsmanna og Hamas halda til í Kaíró í Egyptalandi í dag til að funda um vopnahlé. Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, sagðist vona að frelsun gísla á Gasa færi fram á næstu dögum.

Leita að myndskeiðum

Erlent