Myndskeið: 3.000 ára grafhýsi opnað almenningi

Eitt stærsta grafhýsi Dals konunganna í suðurhluta Egyptalands hefur verið opnað fyrir almenningi eftir áralangar endurbætur.

Leita að myndskeiðum

Erlent