#44. - Nauðvörn Svandísar, skattaparadísin og Viðreisn á flugi

Búast má við heitri umræðu í Spursmálum dagsins þegar þau Gunnar Úlfarsson, Svandís Svavarsdóttir og Jóhannes Þór Skúlason mæta í settið til Stefáns Einars Stefánssonar. Þátturinn hefst klukkan 14.

Leita að myndskeiðum

Spursmál