Bjartsýnn á að markaðir jafni sig

Ólafur Sigurðsson, framkvæmda­stjóri Birtu lífeyrissjóðs, er gestur í viðskiptahluta Dagmála sem sýndur er á mbl.is. Þar er meðal annars rætt um niðursveiflur á mörkuðum vegna tollaáforma Trumps, fjárfestingarstefnur lífeyrissjóða og málefni ÍL-sjóðs.

Leita að myndskeiðum

Viðskipti