Vaxta­lækk­un­ar­ferl­ið verði ekki hratt

Kári S. Friðriksson, hagfræðingur í Arion greiningu, var gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna en efnahagsmálin voru til umræðu. Spurður hversu hratt hann telji að Seðlabankinn lækki stýrivexti segir Kári að hann telji að það verði ekki ýkja hratt.

Leita að myndskeiðum

Viðskipti