Hafi fengið frábærar viðtökur

Íslenska bankakerfið og rekstur sparisjóðsins Indó var til umræðu í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Tryggvi Björn Davíðsson framkvæmdastjóri Indó var þar gestur. Spurður hvernig reksturinn hafi þróast rifjar Tryggvi upp sögu fyrirtækisins og segir að Indó hafi fengið frábærar viðtökur.

Leita að myndskeiðum

Viðskipti