Wolt stefnir á að bjóða minni fyrirtækjum lán

Umræðan um svokallað gigg-hagkerfi og verktakavinnu verður sífellt háværari. Eitt af þeim fyrirtækjum sem nýtt hafa sér þetta fyrirkomulag er heimsendingarþjónustufyrirtækið Wolt.

Leita að myndskeiðum

Viðskipti