Vill taka samtalið

Umræðan um svo­kallað „gigg-hag­kerfi“ og verk­taka­vinnu verður sí­fellt há­vær­ari. Eitt af þeim fyr­ir­tækj­um sem nýtt hafa sér þetta fyr­ir­komu­lag er heimsend­ing­arþjón­ustu­fyr­ir­tækið Wolt. Jó­hann Már Helga­son, for­stöðumaður viðskipt­a­stýr­ing­ar Wolt, er nýj­asti gest­ur í viðskipta­hluta Dag­mála sem sýnd­ur er á mbl.is.

Leita að myndskeiðum

Viðskipti