Aðgerðir ýti fasteignaverði yfirleitt upp á við

Allar aðgerðir sem hafa miðast að því að aðstoða fyrstu kaupendur hafa yfirleitt ýtt fasteignaverði upp. Þetta segir Snorri Björn Sturluson fasteignasali og annar eigandi fasteignasölunnar Valhallar í viðtali í viðskiptahluta Dagmála

Leita að myndskeiðum

Viðskipti