Allt annað að sigra með uppeldisfélaginu

ÍÞRÓTTIR  | 21. febrúar | 19:35 
Ingibjörg Jakobsdóttir, varð í dag bikarmeistari í körfubolta með uppeldisfélagi sínu Grindavík en hún hafði áður unnið bikarinn með Keflavík þar sem hún lék um tíma.

Ingibjörg Jakobsdóttir, varð í dag bikarmeistari í körfubolta með uppeldisfélagi sínu Grindavík en hún hafði áður unnið bikarinn með Keflavík þar sem hún lék um tíma. 

Ingibjörg hrósaði mjög stuðningsmönnum Grindavíkur sem fjölmenntu í Höllina og héldu uppi mikilli stemningu. 

Á meðfylgjandi myndskeiði er að finna viðtal við Ingibjörgu eftir að bikarinn fór á loft í dag.

Þættir