Hversu lengi lifa handaböndin?

FÓLKIÐ  | 11. maí | 11:37 
Áttu strákarnir fara nú í sína fimmtu keppni. Keppnir strákanna hafa slegið í gegn á veraldarvefnum og verður þessi væntanlega engin undanteknin frá reglunni. Nú keppast þeir um að ná sem lengsta handabandinu við bláókunnugt fólk í Smáralindinni.

Áttu strákarnir fara nú í sína fimmtu keppni. Keppnir strákanna hafa slegið í gegn á veraldarvefnum og verður þessi væntanlega engin undanteknin frá reglunni. Nú keppast þeir um að ná sem lengsta handabandinu við bláókunnugt fólk í Smáralindinni. Það er vægast sagt magnað að sjá hversu lengi sum handaböndin lifa hjá þeim félögum. Það sést langar leiðir að strákarnir eru misgóðir í þessu en útkoman er engu að síður sprenghlægileg. 

Ekki láta þessa keppni né allar hinar keppnirnar framhjá þér fara. Ef þú hefur misst af einhverjum keppnum er ekkert mál að finna þær undir flipanum www.mbl.is/attan og einnig er hægt að horfa á alla þættina í heild sinni undir sama flipa.

Fylgstu meira með Áttunni

www.facebook.com/attanofficial
www.instagram.com/attan_official

SnapChat: Attan_official

Watchbox: Attan_offcial

Þættir