„Liðin eru ekki að opna okkur mikið“

ÍÞRÓTTIR  | 11. maí | 22:20 
Garðar Gunnlaugsson skoraði í kvöld sitt fyrsta mark fyrir Skagamenn í sumar þegar hann tryggði ÍA 1:0 útisigur á Leikni í Breiðholtinu.

Garðar Gunnlaugsson skoraði í kvöld sitt fyrsta mark fyrir Skagamenn í sumar þegar hann tryggði ÍA 1:0 útisigur á Leikni í Breiðholtinu. 

„Við vissum alveg áður en við komum hingað að þetta yrði bara barátta og þeir sem myndu gefa aðeins meira myndu hafa sigurinn. Við gerðum það í dag,“ sagði Garðar meðal annars í samtali við mbl.is í kvöld en þessi mikli markaskorari á vafalaust eftir að skora reglulega fyrir ÍA í sumar ef heilsan verður í lagi. 

Viðtalið við Garðar má sjá í meðfylgjandi myndskeiði

Þættir