Áttan - Afmælisþáttur

ÞÆTTIR  | 27. júní | 21:09 
Nýjasti þáttur Áttunnar er kominn inn á vefinn og að þessu sinni á laugardegi. Ástæðan fyrir því er sú að Áttan á eins árs afmæli og er þátturinn því með óhefðbundnu sniði í þetta skipti, sýnt verður frá því vinsælasta og allra besta á liðnu ári hjá þeim félögum.

Þættir