Hver nær að hanga lengst?

FÓLKIÐ  | 24. júní | 14:31 
Áttan er þáttur sem einkennist af hlátri, skemmtun og vitleysu. Í hverjum einasta þætti fara þáttastjórnendurnir í keppni. Að þessu sinni fara þeir í keppni í að hanga sem lengst á vélnauti eða svokölluðu rodeó-nauti.

Áttan er þáttur sem einkennist af hlátri, skemmtun og vitleysu. Í hverjum einasta þætti fara þáttastjórnendurnir í keppni. Að þessu sinni fara þeir í keppni í að hanga sem lengst á vélnauti eða svokölluðu rodeó-nauti.

Þessi keppni er gífurlega spennandi og sést vel að þeir leggja sig alla fram í það að vinna hana. Hver sekúnda skiptir máli á nautinu.

Hægt er að sjá allar keppnir hingað til inná www.mbl.is/attan og þættina í heild sinni. Ef þú hefur gaman af góðu gríni, fíflagang og mikilli vitleysu þá er þetta rétti þátturinn fyrir þig.

Fylgist meira með þeim hér:

www.facebook.com/attanofficial

www.instagram.com/attan_official

Snapchat: ATTAN_OFFICIAL

Watchbox: #attan_offical

Þættir