Áttan: Refsing - Ópera

ÞÆTTIR  | 14. júlí | 11:03 
Einhverjir tóku eftir óperusöngvara í kjólfötum á laugarveginum í síðustu viku. Fólk safnaðist saman í kringum hann og hlustuðu á hans fögru söng rödd og hafði gaman að. En ekki voru allir sem vissu það að þetta væri refsing í netþættinum Áttan hér á mbl.is.

Þættir