Áttan: Refsing - Strætóskýlið

ÞÆTTIR  | 28. júlí | 12:37 
Auglýsing var sett upp á dögunum í strætóskýli borgarinnar með yfirskriftinni þú veist aldrei hvort þú sért með kynsjúkdóm - farðu í check. Þessi auglýsing var ekki herferð gegn kynsjúkdómum heldur refsing í netþættinum Áttan hér á mbl.is.

Þættir