Áttan: Frændur Prufa - Lofttæmi

ÞÆTTIR  | 7. ágúst | 12:08 
Draumar manna eru misjafnir eins og þeir eru margir. Í þessu mynbroti frá Áttunni þá opnar Ragnar Jónsson sig og segir Nökkva Fjalari frá draumi sínum. Hann segist alltaf hafa dreymt um það sem krakki að komast í algjört lofttæmi.

Þættir