Áttan - 18.Þáttur

ÞÆTTIR  | 16. ágúst | 20:00 
Þessi Áttu þáttur er tileinkaður Róberti Úlfarssyni. Róbert hefur ákveðið að sækja nám til Bandaríkjanna og er þetta því hans síðasti Áttu þáttur í óákveðinn tíma. Þennan þátt verða allir að sjá.

Þættir