Þegar Bibba hitti Kenneth „bjána“

FÓLKIÐ  | 8. október | 14:38 
Bibba á Brávallagötunni ætti að vera flestum kunnug, allavega þeim sem eru fæddir fyrir árið 1985. Hún er farin að láta til sín taka að nýju og mbl.is var á staðnum um daginn þegar hún hitti annan litríkan karakter, Kenneth Mána eða bjána eins og hún kallar hann. Sjón er sögu ríkari.

Bibba á Brávallagötunni ætti að vera flestum kunnug, allavega þeim sem eru fæddir fyrir árið 1985. Hún er farin að láta til sín taka að nýju og mbl.is var á staðnum um daginn þegar hún hitti annan litríkan karakter, Kenneth Mána eða bjána eins og hún kallar hann, baksviðs á styrktartónleikum fyrir Elísu Margréti í vikunni.

Sjón er sögu ríkari. 

Eddan er núna sýnd í Austurbæ þar sem Bibba kemur við sögu. Þá er hægt að fylgjast með Eddu og félögum á snappinu: eddanokkar.

 

Þættir