Bíður spennt eftir næstu æfingu

SMARTLAND  | 25. október | 8:36 
Jó­hanna Lú­vísa Reyn­is­dótt­ir seg­ir að það sé púslu­spil að byrja að æfa oft í viku og borða inn­an ákveðinna marka. Hana lang­ar ekk­ert í gosið sem hún var vön að drekka mikið af en stöku sinn­um kem­ur upp löng­um í sæl­gæti. Jó­hanna Lú­vísa er ein af þeim sem tek­ur þátt í Lífs­stíls­breyt­ingu Smart­lands og Sport­húss­ins. Und­ir stjórn Lilju Ingva­dótt­ur einkaþjálf­ara ger­ast hlut­irn­ir og er Jó­hanna Lú­vísa meðvituð um hvað hún þarf að gera til að ná ár­angri.

Þættir