Svona lítur íbúðin við Holtsveg út

SMARTLAND  | 5. nóvember | 20:03 
Inn­an­húss­arki­tekt­arn­ir Berg­lind Berndsen og Helga Sig­ur­bjarna­dótt­ir inn­réttuðu íbúð við Holts­veg í Garðabæ. Svona lít­ur meist­ara­stykkið út. Íbúðin stend­ur við Holts­veg 18 í Garðabæ en Arkís hannaði blokk­ina sjálfa. Hús­gögn­in komu frá Norr 11 og ljós­in eru frá Lumex. Öll sæng­ur­föt og teppi koma frá Ingi­björgu Hönnu Bjarna­dótt­ur hönnuði. Holts­veg­ur 14-18

Þættir