SMARTLAND
| 21. mars | 23:28
Leikkonan og leikstjórinn Unnur Ösp Stefánsdóttir gekk í gegnum erfitt tímabil þegar hún vann að sjónvarpsþáttunum Fangar, sem frumsýndir verða í kvöld á RÚV. Í þáttaröðinni er sögð saga af íslenskri fjölskyldu þar sem einn úr fjölskyldunni fer út af sporinu sem gerir það að verkum að viðkomandi endar í afplánun.