Þetta var mjög þrúg­andi tíma­bil

SMARTLAND  | 21. mars | 23:28 
Leik­kon­an og leik­stjór­inn Unn­ur Ösp Stef­áns­dótt­ir gekk í gegn­um erfitt tíma­bil þegar hún vann að sjón­varpsþátt­un­um Fang­ar, sem frum­sýnd­ir verða í kvöld á RÚV. Í þáttaröðinni er sögð saga af ís­lenskri fjöl­skyldu þar sem einn úr fjöl­skyld­unni fer út af spor­inu sem ger­ir það að verk­um að viðkom­andi end­ar í afplán­un.

Þættir