Salka og Helgi saman á Voice-sviðinu

FÓLKIÐ  | 6. febrúar | 11:00 
Þjálfararnir Salka Sól og Helgi Björns tóku saman lagið í úrslitaþætti The Voice Ísland sem fór fram sl. föstudagskvöld. Helgi steig fyrstur á svið og söng lagið Þú og ég með Hljómum, Salka bættist síðan við og lagið breyttist yfir í Ég elska alla með sömu sveit.

Þjálfararnir Salka Sól og Helgi Björns tóku saman lagið í úrslitaþætti The Voice Ísland sem sýndur var í Sjónvarpi Símans síðastliðið föstudagskvöld.

Helgi steig fyrstur á svið og söng lagið Þú og ég með Hljómum, Salka bættist síðan við og lagið breyttist yfir í Ég elska alla með sömu sveit.

Þættir