Svala og Unnsteinn á sviði

FÓLKIÐ  | 4. febrúar | 20:45 
Svala Björgvins og Unnsteinn Manúel slógu í gegn þegar þau stigu saman á svið í úrslitaþætti The Voice Ísland, þar sungu þau saman lagið No Ordinary Love með Sade. Flutninginn í heild sinni má sjá í myndskeiði sem fylgir fréttinni.

Voice-þjálfararnir Svala Björgvins og Unnsteinn Manúel Stefánsson stigu saman á svið í úrslitaþætti The Voice Ísland.

Saman sungu þau lagið No Ordinary Love með bresku söngkonunni Sade. Útgáfan var önnur en sú sem þekktust er með söngkonunni og útkoman var ekkert annað en stórglæsileg eins og heyra má í myndskeiðinu hér að ofan.

Þættir