Þýðir ekkert að grenja yfir þessu

ÍÞRÓTTIR  | 6. mars | 21:55 
Borce Ilveski þjálfari ÍR var heldur óhress með 79:72 tap gegn heimamönnum í Njarðvík í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og taldi að ýmis atriði hafi gert það að verkum að hans lið náði ekki sigri í kvöld. Benti hann meðal annars á ýmsa dóma sem honum fannst skrítnir og að þeir höfðu vissulega áhrif á leik liðs síns.

Borce Ilveski þjálfari ÍR var heldur óhress með 79:72 tap gegn heimamönnum í Njarðvík í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og taldi að ýmis atriði hafi gert það að verkum að hans lið náði ekki sigri í kvöld. Benti hann meðal annars á ýmsa dóma sem honum fannst skrítnir og að þeir höfðu vissulega áhrif á leik liðs síns.   

Borce sagði að næsti leikur liðsins gegn Keflavík væri þeim ÍR-ingum gríðarlega mikilvægur og það þýddi ekkert að grenja yfir þessu tapi hér í kvöld.

Þættir