Stigum upp á réttum tíma

ÍÞRÓTTIR  | 6. apríl | 22:00 
Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfuknattleik, var jarðbundinn þrátt fyrir að Keflavíkurlið hans sé í ansi vænlegri stöðu í undanúrslitum Íslandsmótsins.

Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfuknattleik, var jarðbundinn þrátt fyrir að Keflavíkurlið hans sé í ansi vænlegri stöðu í undanúrslitum Íslandsmótsins.

Sverrir sagði sitt lið hafa hert varnarleik sinn í seinni hálfleik en þrátt fyrir það hafi vantað svolítið upp á leik liðsins en fyrir öllu var að þær sigruðu í leiknum. Sverrir sagði sitt lið aðeins komið í 2:1 og það þurfi að sigra Skallagrím aftur.

Þættir