Þakklátir að fá að taka þátt í veislunni

ÍÞRÓTTIR  | 11. apríl | 22:20 
Jón Arnór Stefánsson stóð sitt hlutverk í kvöld þegar hann tryggði KR áfram í úrslitaeinvígið um íslandsmeistaratitilnn í körfuknattleik. KR vann þá 86:84 sigur á Keflavík og tryggði sér í leiðinni 3:1 sigur í einvíginu og sæti í úrslitum gegn Grindavík.

Jón Arnór Stefánsson stóð sitt hlutverk í kvöld þegar hann tryggði KR áfram í úrslitaeinvígið um íslandsmeistaratitilnn í körfuknattleik. KR vann þá 86:84 sigur á Keflavík og tryggði sér í leiðinni 3:1 sigur í einvíginu og sæti í úrslitum gegn Grindavík. 

Hann var fenginn til KR til að vera sá leiðtogi sem hann er og það sýndi hann og sannaði í kvöld þegar hann tók af skarið og setti niður mikilvæg stig í háspennuleik gegn Keflavík þegar mest á þurfti.

Jón Arnór lýsir körfunni í viðtali hér með þessari frétt ásamt því að ræða lauslega um næstu mótherja sína í Grindavík.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum fyrir ofan. 

Þættir