Maður er að reyna að sjá fegurð í þessu

ÍÞRÓTTIR  | 11. apríl | 22:35 
„Gríðarlega svekkur með þessi úrslit," voru fyrstu orðin sem Friðrik Ingi Rúnarsson gat látið frá sér strax eftir leik Keflavíkur og KR í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta þegar MBL.is heyrði í honum. KR tryggði sér sæti í úrslitum gegn Grindavík með 86:84 sigrinum, en Keflavík er komið í sumarfrí

„Gríðarlega svekkur með þessi úrslit," voru fyrstu orðin sem Friðrik Ingi Rúnarsson gat látið frá sér strax eftir leik Keflavíkur og KR í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta þegar MBL.is heyrði í honum. KR tryggði sér sæti í úrslitum gegn Grindavík með 86:84 sigrinum, en Keflavík er komið í sumarfrí

Augljóst var að þessi hokni þjálfari var daufur í dálkinn enda hans menn hársbreidd frá því að tryggja oddaleik gegn meisturum KR.  Friðrik Ingi sagði sýna menn hafa verið að spila góðan bolta þessa úrslitakeppni og að lið sitt hafi verið orðið eitt af því allra besta undir lok mótsins.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum fyrir ofan. 

Þættir