Dæmi hver fyrir sig - myndskeið

ÍÞRÓTTIR  | 30. apríl | 22:10 
Mikið hefur verið rætt og ritað um frammistöðu tékknesku dómaranna, Lukas Frieser og Radoslav Kavolic, í seinni leik Vals og rúmenska liðsins Potaissa Turda í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta karla í dag. Myndskeið sem fylgir þessari frétt sýnir nokkra furðulega dóma.

Mikið hefur verið rætt og ritað um frammistöðu tékknesku dómaranna, Lukas Frieser og Radoslav Kavolic, í seinni leik Vals og rúmenska liðsins Potaissa Turda í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta karla ytra í dag. Myndskeið sem fylgir þessari frétt sýnir nokkra furðulega dóma svo ekki verði meira sagt. 

Þættir