Heimsmeistarinn í spilagöldrum

FÓLKIÐ  | 31. maí | 16:00 
Shin Lim er heimsmeistarinn í spilagöldrum en hann er staddur á landinu og hann kom við í Hádegismóum til að sýna nokkur brögð. Kristín Sif á K100 fékk að fylgjast með Lim sem kemur frá Boston í Bandaríkjunum og það er óhætt að segja að hann hafi haft nokkra ása í erminni.

Shin Lim er heimsmeistarinn í spilagöldrum en hann er staddur á landinu og hann kom við í Hádegismóum til að sýna nokkur brögð. Kristín Sif á K100 fékk að fylgjast með Lim sem kemur frá Boston í Bandaríkjunum og það er óhætt að segja að hann hafi haft nokkra ása í erminni. 

Á myndskeiðinu fyrir neðan má sjá Lim með Penn&Teller en það hefur verið skoðað hátt í 40 milljón sinnum. 

Lim mun koma fram á fjölmörgum sýningum hér á landi í júní:

Hveragerði - Leikhúsið - Föstudagurinn 2. júní kl. 19:30

Selfoss - FSU - Laugardaginn 3. júní kl. 14:30  

Hvolsvöllur - Hvoll - Laugardaginn 3. júní kl. 19:30

Vík - Leikskálar - Mánudaginn 5. júní kl. 19:30 

Keflavík - Andrews Theater - Laugardaginn 10. júní kl. 19:30 

Akureyri - Hof - Sunnudagurinn 11. júní - kl. 19:30  

Þættir