Húðflúr í andliti ekkert tabú

FÓLKIÐ  | 2. júní | 16:26 
Húðflúr í andliti eru ekkert tabú lengur að sögn Össurs Hafþórssonar sem skipuleggur húðflúrhátíðina Reykjavik Tattoo Convention sem fer fram í Gamla Bíói um helgina. Hann er með nafn konunnar sinnar flúrað á sig og nær það upp á kinnar. mbl.is kíkti á hátíðina rétt eftir að hún opnaði í dag.

Húðflúr í andliti eru ekkert tabú lengur að sögn Össurs Hafþórssonar sem skipuleggur húðflúrhátíðina Reykjavik Tattoo Convention sem fer fram í Gamla Bíói um helgina. Hann er með nafn konunnar sinnar flúrað á sig og nær það upp á kinnar.

mbl.is kíkti á hátíðina rétt eftir að hún opnaði í dag en fjöldinn allur af erlendum húðflúrurum eru staddir á landinu í kringum viðburðinn. 

Í myndskeiðinu er rætt við Össur og Bandaríkjamanninn Bill Loika sem hefur flúrað frá árinu 1975.

Þættir