Svona mun Herjólfur líta út

INNLENT  | 16. júní | 16:26 
Vonir standa til að nýr Herjólfur verði settur á flot á næsta ári og að smíði skipsins klárist næsta sumar. Pólska skipasmíðastöðin Crist í Gdynia í Póllandi hefur látið gera tölvugert myndskeið þar sem sést hvernig skipið kemur til með að líta út.

Vonir standa til að nýr Herjólfur verði settur á flot á næsta ári og að smíði skipsins klárist næsta sumar. Pólska skipasmíðastöðin Crist í Gdynia í Póllandi hefur látið gera tölvugert myndskeið þar sem sést hvernig skipið kemur til með að líta út. 

Vegagerðin samdi við Pólsku skipsmíðastöðina í byrjun ársins að undangengnu útboði en smíði skipsins er nýhafin og stefnt er að því að leggja kjölinn um miðjan næsta mánuð.

Nánar var fjallað um smíði nýs Herjólfs í Morgunblaðinu síðastliðinn fimmtudag.

Frétt mbl.is: Smíði nýs Herjólfs haf­in í Póllandi

Þættir