Þriggja daga þjóðarsorg í Portúgal

ERLENT  | 18. júní | 13:17 
Portúgölsk stjórnvöld hafa lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg vegna skógareldanna sem þar hafa geisað en þeir eru þeir mannskæðustu í manna minnum.

Portúgölsk stjórnvöld hafa lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg vegna skógareldanna sem þar hafa geisað en þeir eru þeir mannskæðustu í manna minnum.

Alls hafa 62 farist í skógareldunum, sem brutust út í Pedrogao Grande í miðhluta Portúgals.

Yfir fimmtíu manns eru særðir.

Frétt mbl.is: Hátt í 60 látnir í Portúgal

 

 

 

 

Þættir