Nýtt hótel rís hjá Geysi

VIÐSKIPTI  | 24. júlí | 10:36 
Ný hótelbygging við Geysi í Haukadal er vel á veg komin en u.þ.b. ár er þar til að hótelið verður opnað. Herbergin í nýju byggingunni verða 77 talsins og lagt er upp með að þau verði rýmri en gengur og gerist.

Ný hótelbygging við Geysi í Haukadal er vel á veg komin en u.þ.b. ár er þar til að hótelið verður opnað. Herbergin í nýju byggingunni verða 77 talsins og lagt er upp með að þau verði rýmri en gengur og gerist eða frá 30 m² og upp í 100 m² að stærð.

Lagt er upp með að byggingin falli vel að umhverfinu í kring en það er arkitektastofan DARK studio arkitektar sem hannaði hótelið. Bygg­ing­in er um 7 þúsund fer­metr­ar að stærð. 

 

Þættir