Fögnuður Íslandsmeistara Vals (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 18. september | 13:22 
Valur tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu eftir 4:1-sigur á Fjölni í 20. umferð Pepsi-deildar karla. Þetta er fyrsti Íslandsmeistaratitill Vals í tíu ár og fögnuðurinn var eftir því.

Valur tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu eftir 4:1-sigur á Fjölni í 20. umferð Pepsi-deildar karla. Þetta er fyrsti Íslandsmeistaratitill Vals í tíu ár og fögnuðurinn var eftir því.

Árni Sæberg, ljósmyndari Morgunblaðsins, var á staðnum og fangaði augnablikið þegar Valsmenn fögnuðu titlinum og má það sjá í meðfylgjandi myndskeiði.

Þættir