Keflavík hitti úr öllu

ÍÞRÓTTIR  | 5. október | 21:35 
Sigurður Dagur Sturluson, leikmaður Vals, var að vonum svekktur með 117:86 tap í Keflavík í dag í 1. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta.

Sigurður Dagur Sturluson, leikmaður Vals, var að vonum svekktur með 117:86 tap í Keflavík í dag í 1. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta.

Sigurður sagði Keflvíkinga einfaldlega hafa hitt úr öllum skotum sínum á tímabili á meðan leikur hans liðs hrundi. Mögulega væri að kenna einhverjum skjálfta vegna fyrsta leiks í úrvalsdeildinni. 

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. 

Þættir