Þjóðhátíð á Ingólfstorgi

INNLENT  | 9. október | 22:55 
Mikill fjöldi fólks er saman kominn á Ingólfstorgi í Reykjavík til þess að fagna sigri íslenska karlalandsliðsins á Kosovo í kvöld sem tryggði liðinu þátttökurétt á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. Torgið er fullt af fólki og rúmlega það.

Mikill fjöldi fólks er saman kominn á Ingólfstorgi í Reykjavík til þess að fagna sigri íslenska karlalandsliðsins á Kosovo í kvöld sem tryggði liðinu þátttökurétt á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. Torgið er fullt af fólki og rúmlega það.

Landsliðið mætti á staðinn um klukkan hálf ellefu og var því fagnað ákaft.

Þættir